
Rafhlaða tækisins hlaðin
Hægt er að nota DT-600 tækið til að
hlaða rafhlöður fimm tækja samtímis.
Micro-USB tengillinn og USB-tengin
gefa allt að 1200 mA af orku. Gæta
skal þess að tækið sem tengt er við

ÍSLENSKA
tengilinn eða einn þessara tengla
styðji þetta orkumagn. Nánari
upplýsingar er að finna í
notendahandbók tækisins.
1. Tengdu rafmagnssnúruna við
DT-600 tækið (11) og stingdu henni
svo í rafmagnsinnstungu.
2. Tengdu hleðslusnúrur DT-600
tækisins við samhæfu tækin.
3. Kveikt er á DT-600 tækinu með því
að styðja á rofann. Þá kviknar
á bláa stöðuljósinu.
4. Athugaðu hleðslustöðuna úr
tengda tækinu.
5. Þegar rafhlaðan í tengda tækinu
er fullhlaðin skaltu taka
hleðslusnúruna úr sambandi við það.
6. Ýttu á rofann til að slökkva
á DT-600 tækinu þegar það er
ekki í notkun.